Höfundur: Anna S. BjörnsdóttirÚtgefandi: HöfundurStaður: ReykjavíkÁr: 1993Flokkur: Ljóð Úr Skilurðu steinhjartað:Gegnum dimman skógGegnum dimman skógliggja lítil göng.Þarna göngum viðmeð myrkriðað leiðarljósi.