Skræða: Námsbók í móðurmáli

Höfundur: 
Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
1997
Flokkur: 

Meðhöfundur : Gísli Ásgeirsson. Kennslubók og 2 verkefnabækur.

Af bókarkápu:

Skræða er önnur grunnbókin af þremur handa miðstigi þar sem fengist er við helstu þætti móðurmáls. Í henni eru bókmenntatextar og verkefni sem tengjast þema bókarinnar, hvaðan kem ég? Áhersla er lögð á munnlega tjáningu og hvers kyns ritun, þrír höfundar eru kynntir sérstaklega og fjallað um útgáfu dagblaðs.