Skrímsli í heimsókn

Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
2009
Flokkur: 

Um bókina

Fimmta bókin um skrímslin og uppátæki þeirra.

Stóra skrímslið ætlar með litla skrímslinu á veiðar – eins og alltaf á laugardögum. En þá kemur babb í bátinn. Litla skrímslið er upptekið. Loðna skrímslið er í heimsókn. Þetta hlýtur að enda með ósköpum, eða hvað?