Skrímsli í myrkrinu

Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
2007
Flokkur: 

Um bókina

Þriðja bókin um stóra og litla skrímslið.

- Þú ert ekki hrætt við neitt, er það nokkuð, stóra skrímsli?
- Nei ég hræðist aldrei neitt, segir stóra skrímslið.
Það er gott að eiga stóran og hugaðan vin eins og stóra skrímslið.

En þá heyrist óhljóð fyrir utan...