Höfundur: Áslaug JónsdóttirKalle GüettlerRakel HelmsdalÚtgefandi: Mál og menningStaður: ReykjavíkÁr: 2017Flokkur: Barnabækur Um bókinaNíunda skrímslabókin.Æ, nei! Loðna skrímslið er aftur komið í heimsókn til litla skrímslisins. Stóra skrímslið vonar að það staldri stutt við. En það er nú eitthvað annað! Loðna skrímslið segist aldrei ætla heim til sín aftur!