Skrímsli í vanda

Skrímsli í vanda
Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
2017
Flokkur: 

Um bókina

Níunda skrímslabókin.

Æ, nei! Loðna skrímslið er aftur komið í heimsókn til litla skrímslisins. Stóra skrímslið vonar að það staldri stutt við. En það er nú eitthvað annað! Loðna skrímslið segist aldrei ætla heim til sín aftur!