Slátur | Slaughter

Útgefandi: 
Staður: 
Paris
Ár: 
2012
Flokkur: 


Ásamt Ófeigi Sigurðssyni.

 


Ljósmyndir eftir Mathias Augustyniak.

 

 


Bókin er gefin út í 500 númeruðum eintökum.

 

 


Um Slátur | Slaughter:

 

 


Á leið sinni um Ísland taka höfundarnir slátur ásamt vinum sínum. Sögur úr fortíðinni stíga upp úr nýslátruðu lambakjötinu. Hér segir frá þessari lofuðu matreiðsluhefð, frá heimsókn á minjasafnið, uppgötvun hetja og andhetja og um leið frá sögu Íslands.