Staður í nýjum heimi: konungasagan Morkinskinna

staður í nýjum heimi: konungasagan Morkinskinna
Höfundur: 
Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
2002
Flokkur: 

um bókina

Í þessari bók er fjallað um Morkinskinnu, íslenskt konungasagnarit frá 13. öld. Morkinskinna markaði tímamót í sagnaritun Íslendinga: Hún er elsta sagan þar sem rakin er saga margra konunga á rækilegan hátt.

Í Morkinskinnu er ein elsta frásögn á norrænu máli um sálfræðilega ráðgjöf til að lækna þunglyndi. Hún er líka einstök heimild um hugmyndir Íslendinga um konungsvald sem fram koma í stöðugum og vægðarlausum samanburði konunga í sögunni.

Síðast en ekki síst er þetta sagnarit mikilvæg heimild um afstöðu Íslendinga um konungsvald sem fram koma í stöðugum og vægðarlausum samanburði konunga í sögunni.