Steinuð hús

steinuð hús
Staður: 
Garðabær
Ár: 
2003
Flokkur: 

um bókina

Í ritinu Steinuð hús, sem miðað er við þarfir húsbyggjenda, umsjónarmanna fasteigna og fagmanna, er saga steiningar rakin, sýnd dæmi um steiningu og skeljun húsa, fjallað um viðgerðir, aðferðir, nýjungar o.fl.

Tilgangurinn með útgáfunni er að hlúa að steiningaraðferðinni, hvetja húseigendur til varfærni og virðingar fyrir gildi bygginga sinna við viðgerðir eða endurbætur, miðla þeirri þekkingu og reynslu sem hefur áunnist og stuðla að því að steining eða völun verði notuð áfram við útveggjahúðun.