Stígvélaði kötturinn

Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
1989
Eduard José : El gató con botas.

Af bókarkápu:

Einu sinni í fyrndinni var malari, sem átti þrjá syni. Þegar hann lést erfði elsti sonurinn mylluna, miðsonurinn hlaut asnann í sinn hlut, en sá yngsti fékk köttinn. Yngsti sonurinn var óánægður með sinn skerf. En þessi köttur var ekki allur þar sem hann var séður . “Hafðu engar áhyggjur húsbóndi góður,” sagði hann. “Útvegaður mér stígvél og einhverjar spjarir utan á mig, og við skulum sjá hvort þitt hlutskipti er nokkuð verra en hinna.”