Suss! Andagyðjan sefur

Suss! Andagyðjan sefur
Höfundur: 
Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
2006
Flokkur: 

Úr bókinni

Af París
(góðærið í heimsborginni)

Stúlkur franskar hlæja og fara í kollhnís,
flögra heimskar dúfur upp úr trjánum
framhjá háum turnum. Niðr'á hnjánum
hrópa biðlar ástarorð í París.

Og þarna stend ég því ég er á lánum,
í þvældum skóm með stærðargöt á tánum.

(á bakpokaferðalagi í París)