Talað út um lífið og tilveruna

Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
2007
Flokkur: 

Um bókina:

Í Talað út um lífið og tilveruna fjallar Jónína Leósdóttir í léttum dúr um ýmsar hliðar mannlegra samskipta. Hún lýsir aðstæðum sem flest nútímafólk þekkir, segir frá eigin reynslu á hispurslausan hátt og gerir óspart grín að sjálfri sér. Samt er alvara lífsins aldrei langt undan. 

Bókin skiptist í 46 sjálfstæða kafla og meðal þess sem Jónína veltir fyrir sér er máttur hugans, tímaþjófar, kúnstin að þiggja, kukl og blygðunarlausi aldurinn.