Tannabókin þín: Allt um tennurnar okkar

Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
2007

Um þýðinguna

Das Wackelzahnbuch eftir Iwona Radünz og Thomas Röhner í þýðingu Böðvars Guðmundssonar.

Öll börn missa barnatennurnar. Um sex ára aldurinn fara fyrstu tennurnar að losna. Það eru merkileg tímamót - barnið fyllist stolti en stundum er það blandað dálitlu óöryggi. Þessi bók svarar með myndrænum og einstaklega skýrum hætti algegnum spurningu.