Það sem hverfur

Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
2009

um verkið

Sigurður Flosason flytur sönglagasyrpu sem hann samdi við Aðalsteins, sem birtust áður í ljóða- og ljósmyndabókinni Eyðibýli. Sigurður leikur á sópran-, alt- og baritónsaxafóna, klarinett, bassaklarinett og bassaflautu; Kjartan Valdimarsson leikur á píanó, hljómborð, orgel, harmónikku og hljóðgerfla; Matthías Hemstock leikur á trommur, slagverk, trommuheila og náttúruhljóð; söngvarar eru Ragnheiður Gröndal og Egill Ólafsson.