Þankagangur

þankagangur
Höfundur: 
Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
2005
Flokkur: 

Um bókina

Þankagangur er bók sem opnar okkur hugarheim nútímamanns sem virðir fyrir sér lífið um leið og hann tekur fullan þátt í því. Mörg hversdagsleg atvik sem við öll þekkjum verða honum tilefni til að setja þau undir sjónarhorn sem er í senn spaugilegt og grafalvarlegt. Þannig ýtir hann við vanabundnum hugsunum og skoðunum og fær okkur til að sjá atburði líðandi stundar í öðru ljósi. Þar er trúin án allrar væmni sterkur þáttur og svo eðlilegur.