Án tilefnis

Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
1982
Flokkur: 

Úr Án tilefnis:

á sviðinu

 til Dags

týndur á sviðinu
ókunnum hnetti
skaðvænni mörk
hrifinn brott
með sviðinu
hnepptur eigin orðum
- orð eru líka allra eign -
líka stúlkurnar
á doppótta kjólnum
og punkarans
með vindilinn
- heyrið -
orðin eru ykkar
þó ekkert
sé eftir
nema
doppurnar á kjólnum
glóðin í vindlinum
sem eyðist
með mér og sviðinu