Truflanir í Vetrarbrautinni

Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
2004
Flokkur: 


Úr Truflunum í vetrarbrautinni
:

Ósýnilegi maðurinn

Hún er niðursokkin í að skoða ljósmynd sem hangir á veggnum bak við mig. Ég reyni að horfast í augu við hana en hún verður mín ekki vör. Á kvöldin hlustar hún á Bach á meðan myrkrið sveimar í kringum steinlíkneskin í garðinum. Það heldur enginn á kaffibollanum yfir stólnum við hliðina á henni.

(25)