Upphafið

Höfundur: 
Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
1989
Flokkur: 

Úr Upphafinu:

Saga

Alheims söguþráðurinn
er þráðurinn í bók
sem einhver er að lesa
núna
alltaf þegar við erum
er verið að lesa í þessari bók
en stundum er hún lokuð
í óendanlega margar eilífðir
en við tökum ekki eftir því
því aðeins þegar við erum lesin
lifum við
þess á milli erum við geymd
upp í hillu hjá hinum bókunum

Ætti maður að reyna að strjúka
yfir í aðra bók
eftir annan höfund