Útganga um augað læst

Höfundur: 
Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
1987
Flokkur: 

Úr Útgöngu um augað læst:

12.00

Himinn
og haf,
hús og skilti

eins og sjá má

Á himninum sól
í hafinu land
á húsinu gluggi
á skiltinu orð

Og augað svelgir:

Á himninum
sól í hafinu
land á húsinu
gluggi á skiltinu
orð

:Fyrir sólinni
ský!

(s. 53)