Útistöður

Útistöður, Margrét Tryggvadóttir
Útgefandi: 
Staður: 
Kópavogur
Ár: 
2014

um bókina

Hvað gerist þegar kona er óvænt kjörin á þing á umbrotatímum? Upplausnarástand ríkir og reiðasta fólkið á Íslandi stofnar stjórnmálaflokk og krefst breytinga. Var þetta kannski hálfgerður sjálfsmorðsleiðangur? Margrét Tryggvadóttir sem var á þingi árin 2009-2013 skrifar um reynslu sína.