Vi kommer att svara i Eran telefon - Við munum svara í síma yðar

Höfundur: 
Útgefandi: 
Staður: 
Lundur
Ár: 
1993


Þýðandi: Inge Knutsson. Íslensk ljóð samhliða sænskum þýðingum. Ljóð eftir Kristínu Ómarsdóttur, Braga Ólafsson og Sjón.

Úr Vi kommer att svara i Eran telefon - Við munum svara í síma yðar:

Sjálfur tíminn

Sjáist hann ganga um götur miðbæjarins
klúrum skrefum og allt að því forn
eða sveitalegur
má slá því föstu sem staðreynd
að nú er ekki virur dagur
heldur helgi. En þessi maður
- hvílíka voðalega ævi sem hann hefur lifað -
er ekki hingað kominn til að sýna manni
hvað tímanum líður
hann er sjálfur tíminn
og hræðilega lítur hann illa út.

Själva tiden

Ses han gå omkring på gatorna i centrum
med vårdslösa steg och nästan uråldrig
eller bondaktig
kan det fastslås som ett faktum
att nu är det inte vardag
utan helg. Men den mannen
- vilket fruktansvärt liv han än har levt -
har inte kommit hit för att visa en
hur tiden går
han är själva diten
och han ser anskrämlig ut.