Vi kommer att svara i Eran telefon - Við munum svara í síma yðar

Höfundur: 
Útgefandi: 
Staður: 
Lundur
Ár: 
1993

Við munum svara í síma yðar. Ljóð á íslensku og sænsku eftir Sjón, Kristínu Ómarsdóttur og Braga Ólafsson. Þýtt af Inge Knutsson

Úr Vi kommer att svara i Eran telefon:

(augu)

þú sást mig í garðinum
eins og engil
ég gaf börnum sykraða snúða

(og augu)

------------------

(ögon)

du såg mig på gården
som en ängel
jag gav barnen socrade bullar

(och ögon)