Bókagjöf á afmælisári

Í ár 2021 fagnar Reykjavík bókmenntaborg UNESCO 10 ára afmæli og af því tilefni verður áfanganum fagnað með því að gefa öllum eins árs börnum í Reykjavík bók að gjöf sem minnir á töfra lestursins. Byrjað verður að dreifa bókinni heim til barnanna í apríl um leið og við fögnum alþjóðlegum degi bókarinnar 23. apríl og í lok maí ættu öll börn í Reykjavík sem verða eins árs 2021 að hafa fengið þennan afmælispakka í hús. Þar kynnast börnin hestinum Sleipni – lestrarfélaga barnanna í sögunni Vetrarævintýri Sleipnis eftir Gerði Kristnýju og Gunnar Karlsson. Bókin er skrifuð á íslensku en þýðingar á Vetrarævintýri Sleipnis eru aðgengilegar á ensku, pólsku og sænsku hér á vefnum.

Með bókinni fylgir fallegur bæklingur eftir Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur rit- og myndhöfund sem leiðbeinir uppalendum um lestraráherslur fyrir börn á ólíkum aldri. Bæklingurinn hefst á þessum fallegu orðum: „Fyldu barninu þínu inn í ævintýraheim bókanna. Lesið, hlæið, undrist, grátið, verið hugrökk saman og lifið ykkur inn í bók því lestur er töfrum líkastur“ og minnir hann á mikilvægi þess að byrja snemma að lesa með börnum.

Í stiklunni eru þau Bergrún Íris Sævarsdóttir og Sleipnir - lestrarfélagi barnanna. 

 

Embedded thumbnail for Lítill lestrarhestur fær afmælisgjöf Lítill lestrarhestur fær afmælisgjöf

Gerður Kristný rithöfundur fékk það fallega hlutverk að...

Embedded thumbnail for Bókagjöf á afmælisári Bókagjöf á afmælisári

Í ár 2021 fagnar Reykjavík bókmenntaborg UNESCO 10 ára...

Embedded thumbnail for Nokkrar verklegar æfingar í atburðaskáldskap 4/4 Nokkrar verklegar æfingar í atburðaskáldskap 4/4

 

Í tilefni af alþjóðadegi ljóðsins 21. mars...

Embedded thumbnail for Nokkrar verklegar æfingar í atburðaskáldskap 3/4 Nokkrar verklegar æfingar í atburðaskáldskap 3/4

 

Í tilefni af alþjóðadegi ljóðsins 21. mars...

Embedded thumbnail for Nokkrar verklegar æfingar í atburðaskáldskap 2/4 Nokkrar verklegar æfingar í atburðaskáldskap 2/4

 

Í tilefni af alþjóðadegi ljóðsins 21. mars...

Embedded thumbnail for Nokkrar verklegar æfingar í atburðaskáldskap 1/4 Nokkrar verklegar æfingar í atburðaskáldskap 1/4

Í tilefni af alþjóðadegi ljóðsins 21. mars 2021 gerði...

Embedded thumbnail for Drop the Mic - Performance in Mengi, Reykjavik 2019 Drop the Mic - Performance in Mengi, Reykjavik 2019

Artists from Iceland, Estonia and Norway participatet in...

Embedded thumbnail for Drop the Mic - Portrait Toomas Leppik Drop the Mic - Portrait Toomas Leppik

Toomas Leppik from Tartu, Estonia took part in the...

Embedded thumbnail for Drop the Mic - Portrait Sirel Heinloo Drop the Mic - Portrait Sirel Heinloo

Sirel Heinloo from Tartu, Estonia took part in the...

Embedded thumbnail for Drop the Mic - Portrait Kaisa Kuslapuu Drop the Mic - Portrait Kaisa Kuslapuu

Kaisa Kuslapuu from Tartu, Estonia took part in the...

Embedded thumbnail for Drop the Mic - Portrait Hilde-Susan Jægtnes Drop the Mic - Portrait Hilde-Susan Jægtnes

Hilde Susan Jægtnes took part in the project Drop the...

Embedded thumbnail for Drop the Mic - Portrait Erik Eikehaug Drop the Mic - Portrait Erik Eikehaug

Erik Eikehaug from Norway took part in the project Drop...

Embedded thumbnail for Drop the Mic - Portrait Kolfinna Nikulásdóttir Drop the Mic - Portrait Kolfinna Nikulásdóttir

 

Kolfinna Nikulásdóttir from Reykjavik,...

Embedded thumbnail for Drop the Mic - Portrait Gunnar Ragnarsson Drop the Mic - Portrait Gunnar Ragnarsson

Gunnar Ragnarsson from Reykjavik, Iceland took part in...

Embedded thumbnail for Drop the Mic - Workshop Reykjavik 2019 Drop the Mic - Workshop Reykjavik 2019

Artists from Iceland, Estonia and Norway participated in...