Beint í efni

Ævintýri úr Nykurtjörn

Ævintýri úr Nykurtjörn
Höfundur
Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson
Útgefandi
Þor
Staður
Reykjavík
Ár
1984
Flokkur
Barnabækur

Myndir : Garðar Pétursson

Úr Ævintýri úr Nykurtjörn:

 Að flestu leyti er líf nykranna einfalt og auðvelt. Þeir lifa á ýmsum gróðri, sem vex á vatnsbotni, stundum éta þeir skorkvikindi og einstaka sinnum fisk. Ef í harðbakkann slær, geta þeir líka lifað á mold og sandi. Hafi einhver ímyndað sér, að þeir leggi sér mannfólk til munns, þá er það mesti misskilningur. En hvað skyldu þeir vilja með þeirri áráttu sinni að lokka til sín manneskjur? Ef satt skal segja, gera þeir það eingöngu sér til gamans, rétt eins og þegar fólk fær sér gæludýr, hunda, ketti eða páfagauka. Munurinn er bara sá, að mannfólkið getur ómögulega lifað í hrollköldum híbýlum nykranna. En það skilja nykrarnir ekki og þess vegna halda þeir viðtekinni venju og reyna alltaf öðru hverju að krækja sér í mannfólk.

(s. 9)

Fleira eftir sama höfund

Oro de serpientes

Lesa meira

Seikkailu metsässä

Lesa meira

Segðu mér og segðu...

Lesa meira

Dvärgstenen

Lesa meira

Sjálfsmyndir

Lesa meira

Brúin yfir Dimmu

Lesa meira

Förunótt

Lesa meira

Álagaeldur

Lesa meira

Tryllespillet

Lesa meira