Beint í efni

Á afmæli konu minnar : 18. maí 2002

Á afmæli konu minnar : 18. maí 2002
Höfundur
Guðjón Sveinsson
Útgefandi
Mánabergsútgáfan
Staður
Án útgst.
Ár
2002
Flokkur
Ljóð

Geisladiskur með upplestri höfundar og lögum við sum ljóðanna fylgir.

Úr Á afmæli konu minnar:

Á afmæli konu minnar

Enn hjala vorbláir vindar í vitund og draumi. Hlýðir kyrrlát á haustið - horfir um öxl. Greinir í glóbjörtum fjarska gullkolla smáa. Uppskera öll í hlöðu auðna á sál.

Fleira eftir sama höfund

Brot úr dagbók sjómanns: Skáldsöguleg skýrsla

Lesa meira

Ógnir Einidals

Lesa meira

Kvöldstund með pabba - Lítil saga handa börnum

Lesa meira

Saga af Frans litla fiskastrák

Lesa meira

Sagan af Daníel I : Undir bláu augliti eilífðarinnar

Lesa meira

Sagan af Daníel II : Vetur og vorbláar nætur

Lesa meira

Sagan af Daníel III : Á bárunnar bláu slóð

Lesa meira

Sagan af Daníel IV : Út úr blánóttinni

Lesa meira

Kettlingurinn Fríða fantasía og rauða húsið í Reyniviðargarðinum

Lesa meira