Beint í efni

Almanakið

Almanakið
Höfundur
Ólafur Jóhann Ólafsson
Útgefandi
Veröld
Staður
Reykjavík
Ár
2015
Flokkur
Ljóð

Myndir eftir Ólaf Jóhann Ólafsson yngri.

Ljósmyndir eftir Einar Fal Ingólfsson.

Úr bókinni:

Brotthvarf mitt bar að fyrirvaralaust.
Morgunninn kom úr óvæntri átt
og augun voru lengi að venjast birtunni
þar sem ég stóð á köldu gólfinu.
Ég gekk að rúminu og talaði við þig af einlægni,
festu en einlægni,
meðan þú svafst.

Áður en ég fór skrifaði ég allt hjá mér.
Veðurlýsingu, götuheitið, nafnið
sem við höfðum komið okkur saman um.
Ég hripaði líka (í nokkrum flýti) lýsingu á sjónum
og konunni sem gekk um fjöruna með barðastóran hatt
og manninum sem elti hana með sólhlíf.
og þér eins og þú komst mér fyrir sjónir
að horfa niður í fjöruna
þar sem sólin skein á hvítar skeljar.

[…]

(25-6)

Fleira eftir sama höfund

Málverkið

Lesa meira
játning

Játning

Tveir íslenskir námsmenn, Elísabet og Benedikt, kynnast í Leipzig skömmu fyrir hrun múrsins.
Lesa meira

Markaðstorg guðanna

Lesa meira

Aldingarðurinn

Lesa meira

Retour en Islande

Lesa meira

Sakleysingjarnir

Lesa meira

Minnenas palats

Lesa meira

Una passeggiata nella notte

Lesa meira

Fjögur hjörtu

Lesa meira