Beint í efni

Átti börn og missti

Átti börn og missti
Höfundur
Kristín Steinsdóttir
Útgefandi
Námsgagnastofnun
Staður
Reykjavík
Ár
1990
Flokkur
Barnabækur

Teikningar Jean Posocco

Úr Átti börn og missti...:

Við tölum um Heiðu.

Við tölum um vandamálið mikla.

Heiða er okkar vandamál.

Svona get ég bara talað við Klöru.
Það er svo gott að tala við hana.

- Þarftu alltaf að dragnast með hana?
spyr Klara einu sinni sem oftar.

- Mamma segir
að ég eigi að vera með henni
á meðan hún er að kynnast krökkunum,
styn ég upp.

- En hún kynnist engum!
- Ég veit það!
- Hún er allt öðruvísi!
- Ég veit það!

Svona sitjum við og spjöllum saman
meðan rökkrið fellur á.

Það er svo gott að vera með Klöru.

(s. 8-9)

Fleira eftir sama höfund

Abrakadabra

Lesa meira

Abrakadabra

Lesa meira

Vítahringur: Helgusona saga

Lesa meira

Rissa vill ekki fljúga

Lesa meira

Leyndarmál Húna litla

Lesa meira

Af því mér þykir svo vænt um þig

Lesa meira

Engill í vesturbænum

Lesa meira

Keli þó! umferðarleikrit fyrir skóla og forskóla

Lesa meira