Beint í efni

Bæjarleið

Bæjarleið
Höfundur
Ari Trausti Guðmundsson
Útgefandi
Uppheimar
Staður
Akranes
Ár
2013
Flokkur
Ljóð

Úr Bæjarleið:
Á sólarhelgum sumarsins er setið við torgið með gullveig í glasi eða nýlagað latté frá Kostaríka, kannski blávatn úr flösku. Gestum finnst þeir vera annars staðar en hér. Með myndavélar á lofti.

Fyrir mér spanna hljómar kirkjuklukknanna sömu áttundir og fyrr, mislitar dúfur flögra enn yfir götur, ryðblóm dafna áveðurs og slorið bragðast flugunum.

Mig grunar engu að síður að bærinn sé nýr sem hugarafl.

(33)

 

 

Fleira eftir sama höfund

Landið sem aldrei sefur

Lesa meira

Eyjafjallajökull : Der ungezähmte Vulkan

Lesa meira

Sálumessa: í fimm þáttum

Lesa meira

Vegalínur

Lesa meira

Leiðin að heiman

Lesa meira

Krókaleiðir

Lesa meira

Land þagnarinnar

Lesa meira

Borgarlínur

Lesa meira

Landið sem aldrei sefur

Lesa meira