Beint í efni

Bara gaman

Bara gaman
Höfundur
Guðrún Helgadóttir
Útgefandi
Vaka-Helgafell
Staður
Reykjavík
Ár
2008
Flokkur
Barnabækur


Um bókina:

Lífið í Bakkabæ er algjörlega eins og það á að vera. Tumi hefur reyndar áhyggjur af því að mamma eigi engan mann og Vildís systir hans vildi gjarna að hún ætti svolítið meiri peninga. En Vala litla hefur ekki áhyggjur af neinu og heldur ekki mamma. Hún hamast á vinnustofunni sinni og hefur ekki hugmynd um að það vanti mann í húsið.

Fleira eftir sama höfund

Öðruvísi dagar

Lesa meira

Oddaflug

Lesa meira

Núna heitir hann bara Pétur

Lesa meira

Meiri um Jón Odd og Jón Bjarna

Lesa meira

Meira af Jóni Oddi og Jóni Bjarna

Lesa meira

Litlu greyin

Lesa meira

Ruska : en kjærlighetshistorie fra Island

Lesa meira

Kiyoko Yamanouchi

Lesa meira

Kekseliäät kakoset

Lesa meira