Beint í efni

Búmerang

Búmerang
Höfundur
Ása Marin
Útgefandi
Staður
Reykjavík
Ár
1997
Flokkur
Ljóð

Úr bókinni
 

Minning

Fyrir framan blokkina varst þú á priki með pakka og ég eitthvað sem rímaði við nafnið mitt. En fyrir aftan vorum við bara tvær og byggðum draumakastala í sandkassanum. Mamma og pabbi voru líka að byggja sinn draumakastala. Þau byggðu á hrauni, ekki á sandi. Seinna fluttum við í kastalann þeirra og í dag eiga þau fullt í fangi með að koma okkur þaðan út.

Fleira eftir sama höfund

Bláar dyr

Lesa meira

Að jörðu

Lesa meira

Vegur vindsins

Lesa meira

Og aftur deyr hún

Lesa meira

Yfir hálfan hnöttinn

Lesa meira

Elsku sólir

Lesa meira