Beint í efni

Draumkvæði

Draumkvæði
Höfundur
Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson
Útgefandi
Dimma
Staður
Hafnarfjörður
Ár
1992
Flokkur
Ljóð

Úr Draumkvæði:

Í kvöldrökkrinu

Í kvöldrökkrinu
kem ég mér fyrir
úti á veröndinni
kveiki á norðurljósum
fer draumförum.

Ég hef tímann fyrir mér
leita að horfnum löndum
kýklópum og einfætlingum
sem koma sögunni við.

Í kvöldrökkrinu
kalla ég algleymið
yfir mig.

Fleira eftir sama höfund

Oro de serpientes

Lesa meira

Seikkailu metsässä

Lesa meira

Brúin yfir Dimmu

Lesa meira

Furðulegt ferðalag

Lesa meira

Dværgstenen

Lesa meira

Eyðibýli

Lesa meira

Abandoned Farms

Lesa meira

Ormagull

Lesa meira

Romsubókin

Lesa meira