Beint í efni

Eitt vor enn

Eitt vor enn
Höfundur
Gylfi Gröndal
Útgefandi
JPV-útgáfa
Staður
Reykjavík
Ár
2005
Flokkur
Ljóð

Úr Einu vori enn:

1

Er kominn í lífi mínu
vetur og vafanum háð
hvort vorar aftur?

Ég kúri undir sjúkrasæng
vængbrotinn farfugl
á haustdögum
og snævi þakið vonarland
fyrir utan gluggann

Yfirgef mig ekki
ákafa þrá
himinhrópandi löngun
til að lifa

eitt vor enn
eitt vor enn

(7)

Fleira eftir sama höfund

Þegar barn fæðist : Endurminningar Helgu M. Níelsdóttur ljósmóður

Lesa meira

Ógleymanlegir menn : Viðtöl I

Lesa meira

Menn og minningar : Viðtöl og þættir um ógleymanlega menn II

Lesa meira

Saga athafnaskálds : Þorvaldur Guðmundsson í Síld og fisk

Lesa meira

Robert Kennedy : Ævisaga

Lesa meira

Á vængjum söngsins: Jóhann Ingimundarson segir frá

Lesa meira

Steinn Steinarr: Leit að ævi skálds II

Lesa meira

Kaupfélag Borgfirðinga 80 ára 1904-1984

Lesa meira

Döggslóð

Lesa meira