Beint í efni

Ekki láir við stein

Ekki láir við stein
Höfundur
Baldur Óskarsson
Útgefandi
Ormstunga
Staður
Reykjavík
Ár
2004
Flokkur
Ljóð

Úr Ekki láir við stein:

Þó segir Ekelöf -

Það er ekki úr vegi að minnast á það sem
miður fer og það er ekki úr vegi að benda á
það sem betur fer. En hversu mörg bræðra
vorra og systra hafa af einhverjum ástæðum
sem trúlega ber að virða haldið sig jafnan við
annan pólinn. -
Það er ekki úr vegi að lifa á því sem miður fer
né hanga á hinu. Hvort tveggja kann að
virðast hakvæmt. Þó segir Ekelöf að það
óhagkvæma sé hið eina hagkvæma, þegar til
lengdar lætur.

(48)

Fleira eftir sama höfund

Langtfrá öðrum grjótum

Lesa meira

Dagheimili stjarna

Lesa meira

Dagblað

Lesa meira

Jón Engilberts

Lesa meira

Steinaríki

Lesa meira

Tímaland : kvæði = Zeitland : Gedichte

Lesa meira

Hringhenda

Lesa meira

Ljóð í Wortlaut Island

Lesa meira

Rauðhjallar

Lesa meira