Beint í efni

Endurtekin orð

Endurtekin orð
Höfundur
Guðbergur Bergsson
Útgefandi
Heimskringla
Staður
Reykjavík
Ár
1961
Flokkur
Ljóð

Úr Endurteknum orðum:

Festingin

Gef þú mér rauða sól
og gulan bréfmána
til að líma á bláan grunn.
Og sjö stjörnur.

    Ég bý til úr leir
    jarðarinnar
    tvær mannverur,
brenni lófa þeirra saman,
bý til festingu.

En ég ríki ekki yfir líkt og
guð.
    Gefðu mér sólina rauðu,
    leir og gulan bréfmána.

(s. 9)

Fleira eftir sama höfund

De l'exil

Lesa meira

Svanurinn á kínversku

Lesa meira

Hin eilífa þrá

Lesa meira

Smásaga í Icelandic Short Stories

Lesa meira

Als isländischer Autor im Ausland

Lesa meira

Androclus und der Löwe

Lesa meira

Die Frau mit dem Proviantkasten

Lesa meira