Beint í efni

Er hvergi hægt að gráta?: Mein og lækning kynferðislegrar misnotkunar

Er hvergi hægt að gráta?: Mein og lækning kynferðislegrar misnotkunar
Höfundur
Ísak Harðarson
Útgefandi
Óskráð
Staður
Án útgst.
Ár
1995
Flokkur
Íslenskar þýðingar

No Place to Cry: The Hurt and Healing of Sexual Abuse eftir Doris Van Stone og Erwin W. Lutzer.

Úr Er hvergi hægt að gráta?:

Fórnarlambseinkennin

   Kona, sem misnotuð hefur verið af alkóhólískum föður sínum, giftist oft að lokum manni sem líkist föður hnnar. Þannig segir hún ómeðvitað - og kannski jafnvel meðvitað -, „Ég verðskuldaði misnotkun sem barn, og ég held áfram að verðskulda hana þegar ég er uppkomin.“ Í rauninni er hún fjötruð misnotkuninni sem veldur því að hún sækist eftir að leika hlutverk fórnarlambsins í verki. Hún reynir ekkert til að sigrast á ástandi sínu og er gjörsneydd allri von um betra líf.
   Í verstu tilvikunum leitar þolandinn beinlínis að einhverjum til að misnota sig. Hún verður svo sannfærð um að hún verðskuldi illa meðferð að hún vísar á bug ósvikinni ást þegar hún býðst. Yfirleitt gerir hún þeim, sem vill elska hana, svo erfitt fyrir að frekari höfnun er óhjákvæmileg.

(s. 46)

Fleira eftir sama höfund

Öreigarnir í Lódz

Lesa meira

Hjörturinn skiptir um dvalarstað

Lesa meira

Þúsund hamingju spor

Lesa meira

O den här poeten: Den lilla stan mellan hav och himmel: På strandiska

Lesa meira

Þúsund vísdóms spor

Lesa meira

Þunglyndi: orsök og lækning

Lesa meira

Listin að stjórna eigin lífi: Virkjaðu þinn innri kraft

Lesa meira

Hamingja í lífi og starfi

Lesa meira

Kátir krakkar og Trölla-Pétur

Lesa meira