Beint í efni

Erró í tímaröð: líf hans og list

Erró í tímaröð: líf hans og list
Höfundur
Danielle Kvaran
Útgefandi
Mál og menning
Staður
Reykjavík
Ár
2007
Flokkur
Íslenskar þýðingar

Um bókina

Erró Chronologie : sa vie et son art eftir Danielle Kvaran, í þýðingu Sigurðar Pálssonar.

Í þessari bók gerir Danielle Kvaran í máli og myndum ítarlega grein fyrir listamannsferli Errós í tímaröð, æviatriðum hans, einstökum verkum og sýningum, þroska hans og þróun.
Hún aflar fanga í bréfum og skjölum og í blöðum og tímaritum sem birt hafa gagnrýni og greinar um listamanninn og verk hans. Hún hefur jafnframt tekið viðtöl við Erró sjálfan, vini hans og samferðamenn.

Bókina prýða um 800 ljósmyndir af verkum Errós og svipmyndir úr lífi hans og starfi. Verkið kemur út samtímis á íslensku, ensku og frönsku.

Fleira eftir sama höfund