Beint í efni

Fjögra mottu herbergið

Fjögra mottu herbergið
Höfundur
Óskar Árni Óskarsson
Útgefandi
Bjartur
Staður
Reykjavík
Ár
1995
Flokkur
Íslenskar þýðingar

Hækur eftir japanska skáldið Matsuo Basho (1644-1694) í þýðingu Óskars Árna, sem einnig ritaði formála.

Úr Fjögra mottu herberginu:

35
stöldrum stundarkorn
bak við fossinn:
sumarið er komið!

36
sumartungl -
klappa saman lófunum,
og færi þér dögun

37
drekaflugunni
gengur brösuglega
að tylla sér á stráið

38
fiðrildið púðrar
vængina á ilmandi
brönugrasi

(s. 29)

Fleira eftir sama höfund

Poesia e spiritualità. Anno II n. 4

Lesa meira

Ljóð í Neue Lyrik aus Island

Lesa meira

Kuðungasafnið

Lesa meira

Það sem við tölum um þegar við tölum um ást

Lesa meira

Das Glitzern der Heringsschuppe in der Stirnlocke. Ein isländisches Familienporträt.

Lesa meira

Einnar stjörnu nótt

Lesa meira

Nokkrar línur um ljóðlist

Lesa meira

Kæra Greta Garbo og aðrar sögur

Lesa meira

Kötturinn og kölski

Lesa meira