Beint í efni

Hamingja

Hamingja
Höfundur
Didda
Útgefandi
JPV útgáfa
Staður
Reykjavík
Ár
2021
Flokkur
Ljóð,
 Hugleiðingar

Um bókina

Hvað er hamingja? Þegar stórt er spurt er stundum fátt um svör. Margir vilja þó meina að hamingjan felist í hinu hversdagslega og venjubundna í lífinu: rigningunni, vorkomunni, öllu því sem lífið færir okkur. Við getum ákvarðað líðan okkar með því að taka af æðruleysi og þakklæti á móti því sem lífið gefur, því að þegar öllu er á botninn hvolft felst hamingjan kannski í því að vilja það sem maður fær.

Didda Jónsdóttir hefur áður sent frá sér ljóðabókina Lastafans og lausar skrúfur (1995), skáldsöguna Ertu (1997) og hetjusöguna Gullið í höfðinu (1999). Ljóð og greinar eftir Diddu hafa birst í ýmsum tímaritum. Didda hefur einnig samið texta fyrir ýmsar hljómsveitir. Sá þekktasti er eflaust textinn við lagið „Ó, Reykjavík, ó, Reykjavík“ sem hljómsveitin Vonbrigði flutti. 

Úr bókinni

 

 

úr hamingjunni

Fleira eftir sama höfund

Dagbók ; Didda

Lesa meira

Ljóð í Wortlaut Island

Lesa meira

Die Farben unserer Visagen im Winter 1 Gedichte & 2 Texte

Lesa meira

Ljóð í The Other Side of Landscape

Lesa meira

Lastafans og lausar skrúfur

Lesa meira

Gullið í höfðinu : hetjusaga

Lesa meira