Beint í efni

Hold er mold

Hold er mold
Höfundur
Megas
Útgefandi
Sena
Staður
Reykjavík
Ár
2007
Flokkur
Hljómdiskar / Hljómplötur

Ásamt Senuþjófunum.

Lagalisti:

01. Ég vil vera
02. Dáblá dauðarauða
03. Ná þér
04. Önundur Póli
05. Upprisubúðir
06. Stubbur og Ögn
07. Tímamót
08. Flærðarsenna
09. A.C.F.
10. Kæra karí
11. Fífa
12. Tóbaksvísa
13. Ferðalok
14. Hversu fánýt að fordildin sé
15. Leirkarlsvísur
16. Úr skúmlum skotum


Textabrot úr Hold er mold
:

Úr skúmlum skotum

Úr skúmlum skotum rísa vorar rendur
með rótarsýn vér múginn obbservum
og innfiltrerum grúppur allt frá kringlu og kea
:,: til k-hóps þess sem best kennist per fum :,:

vírusar heims ei nær! frís! staðar nemið!
legg niður skott og játið glæpi og glöp
að baki oss stendur fjöldinn væddur vírusböggi
:,: sem virkar instantlí og ó - mjög skammtar - sköp :,:

vér eigum egg og skyr og götu og gangstétt
og glossí liti í úðabrúsum
og enginn enginn þekkir ásýnd vora rétta
:,: né annað kóver sem brátt nær völdum :,:

málmblástur gellur gufur stíga upp hylja
en galtómið er allt sem handan er
:,:þér hétuð vírusar en vei þeir eru horfnir
og vinafjöld það eitt sem augað sér :,:

Fleira eftir sama höfund

Sól í Norðurmýri: Píslarsaga úr Austurbæ

Lesa meira

Drög að sjálfsmorði

Lesa meira

Megas – textar 1966-2011

Lesa meira

Millilending

Lesa meira

Svanasöngur á leiði

Lesa meira

Til hamingju með fallið

Lesa meira

Þrír blóðdropar

Lesa meira

Hús datt

Lesa meira