Beint í efni

Horfnar

Horfnar
Höfundur
Stefán Máni
Útgefandi
Sögur
Staður
Reykjavík
Ár
2021
Flokkur
Skáldsögur

Um bókina

Það er sumarbjart og sólin skín við Kirkjubæjarklaustur. Tvær þýskar vinkonur á bakpokaferðalagi heillast af stórbrotinni náttúrunni. Undir friðsælu yfirborðinu við Klaustur leynast þó myrk leyndarmál sem stúlkurnar tvær vilja ekki vita af.

Hörður Grímsson lögreglumaður er mættur að Klaustri til afleysinga. Þar gerist aldrei neitt. Að hann heldur.

 

Fleira eftir sama höfund

Úlfshjarta

Lesa meira

Svartur á leik

Lesa meira

Neðanjarðarljóð

Lesa meira

Túristi

Lesa meira

Nero oceano

Lesa meira

Noir Océan

Lesa meira

Noir Karma

Lesa meira