Beint í efni

Hótel minninganna – Mindernes hotel

Hótel minninganna – Mindernes hotel
Höfundur
Anna S. Björnsdóttir
Útgefandi
Staður
Charlottenlund
Ár
2014
Flokkur
Ljóð

Um bókina

Tvímála útgáfa á íslensku og dönsku. Þýðendur eru Anna S. Björnsdóttir og Ulla Tarp Danielsen.

Úr bókinni

Að lifa

Að lifa í augnablikinu
er að samþykkja
stað og stund
una við sitt
þar til næsti áfangi
er tekinn

Að lifa í augnablikinu
er að finna ró
finna takt heimsins slá
í huga þínum og hjarta

að mega vera að því
að staldra við
finna til
og vera ekki á flótta

Að lifa augnablikið
er ekki að kenna öðrum
að lifa í augnablikinu
heldur vera þar sjálfur

í auðmýkt
kyrrð og ró

(14)

Fleira eftir sama höfund

Currents

Lesa meira

Mens solen stadig er fremme

Lesa meira

Skilurðu steinhjartað

Lesa meira

Blíða myrkur

Lesa meira

Strendur

Lesa meira

Meðan sól er enn á lofti

Lesa meira

Hægur söngur í dalnum

Lesa meira

Í englakaffi hjá mömmu

Lesa meira

Örugglega ég

Lesa meira