Beint í efni

Hulduheimar: Álagahöllin

Hulduheimar: Álagahöllin
Höfundur
Rosie Banks
Útgefandi
JPV
Staður
Reykjavík
Ár
2010
Flokkur
Barnabækur

Álagahöllin er fyrsta bókin í bókaflokkinum Hulduheimar, en Arndís Þórarinsdóttir hefur þýtt 10 bækur úr flokkinum, á árunum 2010-2020.

um bókina

Eva, Sólrún og Jasmín hafa verið bestu vinkonur síðan þær byrjuðu í skóla. Dag einn finna þær dularfulla öskju sem færir þær í hina töfrandi Hulduheima, þar sem Naðra drottning reyndir með göldrum og slægð að koma höggi á Teit konung og hirð hans. Geta vinkonurnar þrjár aðstoðað álfameyna Brellu við að létta álögum Nöðru af þúsunda ára afmælisveislu Teits?

Fleira eftir sama höfund