Beint í efni

humm

humm
Höfundur
Linda Vilhjálmsdóttir
Útgefandi
Mál og menning
Staður
Reykjavík
Ár
2022
Flokkur
Ljóð

Um bókina

Í Humm vefur Linda Vilhjálmsdóttir persónulega sögu sína og bernskuminningar saman við reynslu formæðra sinna.

Úr bókinni
 

ég finn raddir
formæðra minna
humma í beinmergnum

humma
í kyrrþey
með sjálfum sér

eins og stelpur
konur og kerlingar
hafa hummað

ranglætið
fram af sér
frá ómunatíð

Fleira eftir sama höfund

Nulla mors sine causa

Lesa meira

Öll fallegu orðin

Lesa meira

Ljóð frá The 30th Poetry International Festival Rotterdam

Lesa meira

Ljóð í Brushstrokes of Blue: The Young Poets of Iceland

Lesa meira

Klakabörnin

Lesa meira

Ljóð í Ich hörte die Farbe blau - Poesi aus Island

Lesa meira

Valsar úr síðustu siglingu

Lesa meira

Mona Lisa

Lesa meira

Alle schönen Worte

Lesa meira