Beint í efni

Í klóm dalalæðunnar

Í klóm dalalæðunnar
Höfundur
Sindri Freysson
Útgefandi
Veröld
Staður
Reykjavík
Ár
2011
Flokkur
Ljóð

Bókin hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2011.

Úr Í klóm dalalæðunnar:

Í dagbók afa
lýsir hann heimför
í október 1922

Í rökkrinu risu upp
eldblossar í suðri
Auðséð eldgos og
það allstórkostlegt
Eldbjarma sló
á allan suðurhimininn
í stærstu gosunum
en stundum
leiftruðu þau
einsog flugeldar
hátt í loft upp

Með eldblikið í
gleraugunum
gekk hann heim
og bjó til son 

(s. 44).

Fleira eftir sama höfund

(M)orð og myndir

Lesa meira

Flóttinn

Lesa meira

Augun í bænum

Lesa meira

Saga án fyrirheits : Framhaldssaga TMM

Lesa meira

Ósýnilegar sögur

Lesa meira

Farkennarinn : yfirlit farkennslu í Aðaldal á 20. öld

Lesa meira

Hundaeyjan : lítið ævintýri

Lesa meira

Harði kjarninn (njósnir um eigið líf)

Lesa meira

Ljóð í 25 poètes islandais d´aujourd´hui

Lesa meira