Beint í efni

Ísland á HM

Ísland á HM
Höfundur
Gunnar Helgason
Útgefandi
Mál og menning
Staður
Reykjavík
Ár
2018
Flokkur
Annað

Gunnar Helgason hefur verið forfallinn aðdáandi landsliðanna okkar í fótbolta síðan hann sá sinn fyrsta landsleik níu ára gamall. Hann gat ekki beðið eftir því að HM í Rússlandi byrjaði og þess vegna skrifaði hann þessa bók – til að stytta biðina fyrir SIG og ÞIG!

Hér eru viðtöl við nokkra af íslensku landsliðsstrákunum og alls konar skemmtilegt efni um HM í fortíð og nútíð; óvænt úrslit, sögulegir leikir og leið Íslands á HM 2018.

 

Fleira eftir sama höfund

Barnaræninginn

Lesa meira

Víti í Vestmanneyjum

Lesa meira

Rangstæður í Reykjavík

Lesa meira

Nornin og dularfulla gauksklukkan

Lesa meira

Mamma klikk!

Lesa meira

Gula spjaldið í Gautaborg

Lesa meira

Goggi og Grjóni: vel í sveit settir

Lesa meira

Goggi og Grjóni

Lesa meira