Beint í efni

Jóladýrin

Jóladýrin
Höfundur
Gerður Kristný
Útgefandi
Mál og menning
Staður
Reykjavík
Ár
2004
Flokkur
Barnabækur

Úr Jóladýrunum:

Glimmerið sáldrast yfir borðið hans Viðars, fötin hans og hendurnar. Þegar hann klórar sér í nefinu fer glimmerið líka framan í hann. Hann hlýtur að vera jólalegasti strákurinn í öllum heiminum.
 Hvað langar ykkur mest til að fá í jólagjöf? spyr Sólveig. Maríönnu langar mest í íþróttagalla og Vilborg vill hvíta skauta.
 En þig, Viðar? spyr Sólveig. Hvað langar þig mest í?

Fleira eftir sama höfund

Ljóð í Moord liederen

Lesa meira

Forsetinn, prinsessan og höllin sem svaf

Lesa meira

Prinsessan á Bessastöðum

Lesa meira

Ballið á Bessastöðum

Lesa meira

Kirkegården

Lesa meira

Strandir

Lesa meira

Die letzte Nacht des Jahres

Lesa meira
urta

Urta

Urta segir í fáum orðum sögu af harðri lífsbaráttu á hjara veraldar.
Lesa meira