Beint í efni

Krýsuvík

Krýsuvík
Höfundur
Stefán Máni
Útgefandi
Sögur
Staður
Reykjavík
Ár
2018
Flokkur
Skáldsögur

 

Höfuðlaust lík fnnst í hraungjótu við Krýsuvík. Lögreglumaðurinn Hörður Grímsson er kallaður til.

Fyrr en varir er hann kominn á kaf í skuggaveröld þar sem erlendir verkamenn eru hafðir að leiksoppi og morðingi gengur laus.

Hörður hefur sinn hátt á að leysa erfið sakamál í spennutryllum Stefáns Mána. Hér tekur hann á öllu sínu til að leysa ráðgátur sem fléttast saman á ófyrirséðan hátt.

 

Fleira eftir sama höfund

Úlfshjarta

Lesa meira

Svartur á leik

Lesa meira

Neðanjarðarljóð

Lesa meira

Túristi

Lesa meira

Nero oceano

Lesa meira

Noir Océan

Lesa meira

Noir Karma

Lesa meira