Beint í efni

Kvæði 81

Kvæði 81
Höfundur
Kristján Karlsson
Útgefandi
Skuggsjá
Staður
Hafnarfjörður
Ár
1981
Flokkur
Ljóð

Úr Kvæðum 81:

Af Halvorsen á gangi

Sem lítilsháttar guð er gengur laus
í grárri morgunskímu
er Halvorsen á heimleið vegalaus
án höfuðfats og grímu
og mælir snöggvast minning sína og líf
við maðk sem bröltir sinumorið laust -
sem vindur sig um grasið grænt og blátt,
slær kolli af biðukollu, blístrar hátt:
hann hefir prik, er laglaus, það er haust.

s. 45

Fleira eftir sama höfund

Komið til meginlandsins frá nokkrum úteyjum. Sögur

Lesa meira

Kvæði 87

Lesa meira

Kvæði

Lesa meira

Kvæði 90

Lesa meira

Kvæði 03

Lesa meira

Kvæði 84

Lesa meira

Kvæði 92

Lesa meira

Kvæði 94

Lesa meira

Ljóð í Moderne islandske dikt

Lesa meira