Beint í efni

Kvæði 87

Kvæði 87
Höfundur
Kristján Karlsson
Útgefandi
Almenna bókafélagið
Staður
Reykjavík
Ár
1987
Flokkur
Ljóð

Úr Kvæðum 87:

45 spor +

Að dansa
á burt
er hægt
og lafhægt
ef heimurinn
stendur kyrr
ekki fyrr
ekki fyrr
dansarinn
veit það
ellegar ekki neinn
dansarinn
vill það
dansarinn
vill það
einn.

(s. 40)

Fleira eftir sama höfund

Komið til meginlandsins frá nokkrum úteyjum. Sögur

Lesa meira

Kvæði 81

Lesa meira

Kvæði

Lesa meira

Kvæði 90

Lesa meira

Kvæði 03

Lesa meira

Kvæði 84

Lesa meira

Kvæði 92

Lesa meira

Kvæði 94

Lesa meira

Ljóð í Moderne islandske dikt

Lesa meira