Beint í efni

Kvæðið um Krummaling

Kvæðið um Krummaling
Höfundar
Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson,
 Högni Sigurþórsson
Útgefandi
Dimma
Staður
Reykjavík
Ár
2017
Flokkur
Barnabækur

Um bókina 

Hrafninn hefur frá gamalli tíð verið dularfullur og spennandi örlagafugl sem kemur víða við sögu.

Hver kynslóð þarf á sínum krummavísum að halda og hér taka tveir úrvalshöfundar höndum saman svo úr verður listaverk fyrir ljóðelska lesendur.

Úr bókinni

Flýgur hátt og flýgur lengi
fuglinn svarti yfir engi,
ferðast eins og flestir vilja,
fær í því að sjá og skilja.

Njósnafugl á norðurslóðum
nær að sinna málum góðum,
heldur sig á heimavelli,
hálu, köldu jökulsvelli.

Í gömlum sögum greinir frá
að goðin treystu krumma á.
Huginn og Muninn hétur tveir,
hrafnar Óðins voru þeir.

Fleira eftir sama höfund

Oro de serpientes

Lesa meira

Robbi og félagar í sumarskapi

Lesa meira

Ljóð í leiðinni: skáld um Reykjavík

Lesa meira

Berrössuð á tánum

Lesa meira

Ljóð í ICE-FLOE, International Poetry of the Far North

Lesa meira

Háaloftið

Lesa meira

Hjartaborg

Lesa meira

Ekki svona!

Lesa meira

Berrössuð á tánum: Bullutröll

Lesa meira