Beint í efni

Leyndarmál annarra

Leyndarmál annarra
Höfundur
Þórdís Gísladóttir
Útgefandi
Bjartur
Staður
Reykjavík
Ár
2010
Flokkur
Ljóð

Um bókina

Leyndarmál annarra er fyrsta bók höfundar sem hefur hingað til skrifað flest annað en skáldskap. Leyndarmál annarra er jafnframt fyrsta verðlaunabók höfundar. Ljóðin eru samin fyrir þá sem langar að hnýsast í leyndarmál annarra, gægjast á bak við gluggatjöld nágrannans, hlera það sem fram fer í skriftastólnum og þiggja um leið gagnleg lífsstílsráð konu sem kann að bregðast við óvæntum uppákomum hvunndagslífsins.

Úr bókinni

Örleikrit I

Tvær hraustlegar miðaldra konur af Vestfjörðum koma inn á krá við Ingólfsstræti skömmu eftir miðnætti. Þær arka ákveðnar að barnum þar sem standa tveir spjátrunglegir menn á aldrinum 45-60 ára.

Spjátrungur A: Rosalega eruð þið sætar, stelpur.
Spjátrungur B: Já, rosalega eruð þið huggulegar.
Vestfirsk kona: Fyrirgefið, en á hvaða lyfjum eruð þið eiginlega?

Fleira eftir sama höfund

randalín og mundi : dagar í desember

Randalín og Mundi : Dagar í desember

Vinirnir Randalín og Mundi lenda í miklum ævintýrum í jólamánuðinum, . gera góðverk og óvart skemmdarverk.
Lesa meira
alger steliþjófur

Alger steliþjófur!

- Hann tók litla dótið, sagði Irma Lóa allt í einu og var greinilega frekar æst. Hann er algjör frekja þessi karl.
Lesa meira

Randalín, Mundi og leyndarmálið

Lesa meira

Mislæg gatnamót

Lesa meira

Doddi – Ekkert rugl!

Lesa meira

Doddi – Bók sannleikans!

Lesa meira

Óvissustig

Lesa meira

Randalín, Mundi og afturgöngurnar

Lesa meira

Tilfinningarök

Lesa meira